Markaðsgreining og markaðsleg stefnumótun fyrir áfangastaðinn Suðurland.
Manhattan markaðsráðgjöf vann markaðsgreiningu fyrir áfangastaðinn Suðurland. Í skýrslunni er m.a. farið yfir leiðarljós í markaðssetningu, helstu markhópa og sérstöðu svæðisins.