Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sögu- og menningarstaðir

Þú getur heimsótt fallega staði á Suðurlandi sem eru með sögulegt gildi. Finndu frekari upplýsingar um þá staði með því að lesa meira hér.

Vitar

Ísland hefur nálægt 5.000 km strandlengju og fiskveiðar sem aðalatvinnugrein í  mörg ár, því er ekki að undra að það sé fullt af vitum að finna á Íslandi. Finndu hér lista yfir vitana við suðurströndina.

Kirkjur

Kirkjur á Suðurlandi sem eru sögulega og menningarlega áhugaverðar.