Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sumt fólk hefur alltaf dreymt um að prófa mótorhjól, fyrir aðra eru þau lífsstíll. Fyrir þá sem kunna betur við sig á mótorhjóli en gangandi eða í bíl eru mótorhjólaferðir góður valkostur.

Arctic Trailblazers - Private Snowbike and Enduro Adventures Iceland
Arctic Trailblazers sérhæfir sig í einkaleiðsögn á snjóhjólum og enduro mótorhjólum um hálendi Íslands. Dagsferðir okkar bjóða upp á ógleymanlega upplifun fyrir viðskiptavininn, þar sem hver ferð er sérsniðin að færni og óskum einstaklingsins. Þannig fær hver viðskiptavinur sína eigin, fullkomlega mótuðu ævintýraferð um stórbrotna íslenska náttúru.

Aðrir (2)

Arctic Riders Njarðarbraut 1A 260 Reykjanesbær 770-0177
Ride With Locals ehf. Háheiði 13 d 800 Selfoss 699-5777