Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Nokkur íslensk fyrirtæki bjóða upp á hvalaskoðun. Um tuttugu tegundir hvala þrífast á hafsvæðum Íslands, en algengastar eru hrefnur, hnýsur, hnúfubakar og höfrungar. Hvalaskoðun er stórfengleg upplifun fyrir unga sem aldna.

Kynnisferðir - Reykjavik Excursions
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugaveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla. Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/ Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð. www.re.is

Aðrir (7)

Snekkjan Ægisgarður 5G 101 Reykjavík 7797779
Gray Line Iceland Klettagarðar 4 104 Reykjavík 540-1313
HappyHorses Skipasund 6 104 Reykjavík 863-7038
Absorb Iceland Rósarimi 1 112 Reykjavík 695-5566
Simply Iceland Stekkjarhvammur 33 220 Hafnarfjörður 698-9687
Exploring Iceland Fálkastígur 2 225 Garðabær 519-1555
IE / Icelandic Expeditions Hafnarstræti 400 Ísafjörður 618-3027