Nokkur íslensk fyrirtæki bjóða upp á hvalaskoðun. Um tuttugu tegundir hvala þrífast á hafsvæðum Íslands, en algengastar eru hrefnur, hnýsur, hnúfubakar og höfrungar. Hvalaskoðun er stórfengleg upplifun fyrir unga sem aldna.
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugaveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla.
Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/
Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð.
www.re.is
View
Aðrir (7)
Snekkjan | Ægisgarður 5G | 101 Reykjavík | 7797779 |
Gray Line Iceland | Klettagarðar 4 | 104 Reykjavík | 540-1313 |
HappyHorses | Skipasund 6 | 104 Reykjavík | 863-7038 |
Absorb Iceland | Rósarimi 1 | 112 Reykjavík | 695-5566 |
Simply Iceland | Stekkjarhvammur 33 | 220 Hafnarfjörður | 698-9687 |
Exploring Iceland | Fálkastígur 2 | 225 Garðabær | 519-1555 |
IE / Icelandic Expeditions | Hafnarstræti | 400 Ísafjörður | 618-3027 |