Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Útsýnisflug og þyrluflug

Fyrir þá sem hafa áhuga á flugi, útsýni eða hvoru tveggja er útsýnisflug með þyrlu eða flugvél stórskemmtilegur valkostur.

Svifvængja- og sportflug

Upplifðu heiminn frá nýju og spennandi sjónarhorni, njóttu töfrandi útsýnis meðan þú svífur aftur niður að jörðu.

Ljósmyndaferðir

Það er geysilega vinsælt að mynda Ísland, enda myndast landið einstaklega vel. Hægt er að bóka sérstakar ljósmyndaferðir með leiðsögn ljósmyndara sem velur fallega staði til ljósmyndunar og gefur góð ráð.

Norðurljósaskoðun

Sjáðu mikilfengleg norðurljósin í ógleymanlegri kvöldferð!

 

Bæjarganga

Fáðu þér göngutúr um bæinn með leiðsögumanni sem segir þér frá heillandi sögu bæjarins.

Jeppa- og jöklaferðir

Ýmsir ferðaþjónustuaðilar sérhæfa sig í jeppaferðum af ýmsu tagi. Jeppaferð upp á jökul með stórfenglegu útsýni er ógleymanleg lífsreynsla.