Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Upplifðu Suðurland

Ferðaleið
Eldfjallaleiðin
Fyrir fjölskylduna
Saga og menning
Matur úr héraði
Baðstaðir
Fossar

Áhugaverðir staðir

Bæir og þorp

ÁRNES / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

ÁRNES / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Árnes er vaxandi byggðakjarni en þar er m.a. félagsheimilið Árnes, Þjórsárstofa, Þjórsárskóli, Neslaug, gistiheimili, tjaldsvæði og verslun. Eitt vins
ÁSAHREPPUR

ÁSAHREPPUR

Ásahreppur er hreppur vestast í Rangárvallasýslu. Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbrey
BORG / Grímsnes- og Grafningshreppi

BORG / Grímsnes- og Grafningshreppi

Vaxandi byggðakjarni er á Borg í Grímsnesi, þar er fjölþætt þjónusta fyrir heimamenn og ferðamenn, skóli, leikskóli, félagsheimili, verslun, gisting o
BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Brautarholt er lítill fjölskylduvænn byggðarkjarni í miðjum Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Fyrir utan leikskóla, er þar að finna tjaldsvæði, ærslabelgur,
EYRARBAKKI / Árborg

EYRARBAKKI / Árborg

Á Eyrarbakka búa 585 manns í vinalegu þorpi sem áður var helsti verslunarstaður og hafnarsvæði á Suðurlandi. Fjöldi húsa er frá árunum 1890-1920 og að
FLÓAHREPPUR

FLÓAHREPPUR

Flóahreppur er falleg og friðsæl sveit á Suðurlandi sem nær yfir austanverðan Flóann og liggur á milli laxveiðiánna Þjórsár og Hvítár. Svæðið er sögul
FLÚÐIR / Hrunamannahreppi

FLÚÐIR / Hrunamannahreppi

Flúðir er vaxandi þéttbýliskjarni og vinsæll staður að heimsækja.   Fjölbreytt þjónusta og afþreying er í boði á Flúðum og næsta nágrenni í sveitinni.
HELLA / Rangárþingi ytra

HELLA / Rangárþingi ytra

Velkomin í Rangárþing Ytra, eitt landfræðilega stærsta sveitarfélag landsins. Íbúar sveitarfélagsins eru tæplega 2000 og býr um helmingur íbúanna á He
HVERAGERÐISBÆR

HVERAGERÐISBÆR

Hveragerði býður upp á margvíslega afþreyingu fyrir alla aldurshópa, enda fjöldinn allur af fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnununum sem tengjast þj
HVOLSVÖLLUR / Rangárþingi eystra

HVOLSVÖLLUR / Rangárþingi eystra

Í Rangárþingi eystra búa um 2100 manns og nær sveitarfélagið frá Eystri-Rangá í vestri til Jökulsár á Sólheimasandi í austri. Sveitarfélagið er mikið
HÖFN / Hornafirði

HÖFN / Hornafirði

Höfn er eini þéttbýliskjarninn í Ríki Vatnajökuls og þar er mikil og góð þjónusta enda þjónar Höfn stóru dreifbýlissvæði í kring. Þar er að finna hóte
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR / Skaftárhreppi

KIRKJUBÆJARKLAUSTUR / Skaftárhreppi

Kirkjubæjarklaustur er eini þéttbýliskjarninn í Skaftárhreppi. Í Skaftárhreppi eru margir gististaðir og upplagt að dvelja þar og fara í dagsferðir. M
LAUGARÁS / Bláskógabyggð

LAUGARÁS / Bláskógabyggð

Laugarás er lítið þorp við Hvítá, skammt frá Skálholti. Dýragarðurinn í Slakka í Laugarási er vinsæll staður að heimsækja fyrir alla fjölskylduna. Þa
LAUGARVATN / Bláskógabyggð

LAUGARVATN / Bláskógabyggð

Skólaþorpið Laugarvatn hefur verið vagga menntunar á svæðinu allt frá 1928.Fjölbreytt þjónusta er í boði á Laugarvatni og í sveitinni í kring og ýmsir
REYKHOLT / Bláskógabyggð

REYKHOLT / Bláskógabyggð

Reykholt í Bláskógabyggð er ört vaxandi þorp sem byggðist upphaflega í kringum jarðhita á fyrri hluta 20 aldar.  Uppi á holtinu fyrir ofan þorpið sést
SELFOSS / Árborg

SELFOSS / Árborg

Selfoss er stærsti þéttbýlisstaðurinn á Suðurlandi og er miðstöð verslunar, þjónustu og iðnaðar. Bærinn er 57 km frá höfuðborgarsvæðinu og þar búa 8.8
SKÓGAR

SKÓGAR

Skógar er lítið þorp með um 25 íbúa en þrátt fyrir smæð sína er hægt að finna margvíslega gisti- og afþreyingarmöguleika og nokkur veitingahús eru á s
SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

Sólheimar er einstakt samfélag þar sem búa og starfa rúmlega 100 manns saman. Íbúar Sólheima leggja metnað sinn í að taka vel á móti gestum og eru all
STOKKSEYRI / Árborg

STOKKSEYRI / Árborg

Á Stokkseyri búa 559 manns í heillandi þorpi sem er þekkt fyrir fuglalíf, fagra fjöru og öflugt lista- og menningarlíf. Gömul vinnslustöð fyrir sjávar
VÍK / Mýrdalshreppi

VÍK / Mýrdalshreppi

Mýrdalshreppur er eitt hinna þriggja sveitarfélaga innan Kötlu jarðvangs. Vík er við miðju jarðvangsins og um leið syðsti bær landsins. Hreppurinn mar
ÞORLÁKSHÖFN / Ölfusi

ÞORLÁKSHÖFN / Ölfusi

Sjávarbær við Suðurströndina. Um 40 mínútna akstur frá Reykjavík og 15 mínútna akstur frá Hveragerði. Kauptúnið dregur nafn sitt af Þorláki helga Skál
ÞYKKVIBÆR / Rangárþingi ytra

ÞYKKVIBÆR / Rangárþingi ytra

Byggðahverfi við Hólsá og sunnan við Safamýri. Áður var Þykkvibær umflotinn á alla vegu og kýr bændanna varð að reka á sund til að koma þeim á haga. F
ÖLFUS

ÖLFUS

Sveitarfélagið Ölfus er á suðvesturhorninu um 50 km frá Reykjavík. Það búa rúmlega 2000 manns í sveitarfélaginu og þar af um 1600 manns í Þorlákshöfn,

Allan ársins hring

Fréttir

  • Ljósmyndari: Ívar Sæland

    Réttir setja svip sinn á sveitir landsins

    Nú eru spennandi tímar framundan þegar réttir fara fram um allt land. Þar er kindum smalað saman og þær færðar í hús fyrir veturinn. Heimamenn og gestir sameina krafta sína og oft fylgir mikið fjör við að koma hverri kind í sitt pláss svo að hún rati til síns heima.
  • Eldfjallaleiðin - Eldfjallaferðamennska til framtíðar

    Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir.
  • Ferðamenn ánægðir með öryggi og ástand áfangastaða

    Markaðsstofa Suðurlands hefur staðið fyrir mánaðarlegum morgunfundum samstarfsfyrirtækja í vetur. Efni síðasta fundar vetrarins var Ferðamenn á Suðurlandi 2023. Vala Hauksdóttir fór yfir talnaefni síðasta árs frá Ferðamálastofu og greindi gögn niður á Suðurland eftir því sem unnt var.
  • Mynd frá Icebike Adventures - icebikeadventures.com

    Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, úthlutaði nýverið tæpum 120 milljónum króna til framkvæmda á áfangastöðum á Suðurlandi, úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024. Stærsta verkefnið er uppbygging gönguleiðar og áningarstaða við Múlagljúfur.
Fylgdu okkur og

upplifðu Suðurland