The weather in Iceland is unpredictable all year around so you must always be prepared for swift changes (sometimes often within a day). Remember to monitor the weather forecast and road conditions closely. Do you need ideas for packing? The trick is layering! Here’s a list of items you should bring regardless of the time of year you’re travelling.
Við hverju má búast
Veðrið á Íslandi er óútreiknanlegt allt árið um kring svo fólk þarf að vera viðbúið snöggum breytingum, jafnvel oft á dag. Aðal málið er pakka, nokkrum ólíkum lögum af fötum. Hér er listi af hlutum sem þú ættir að taka með þér, óháð því á hvaða tíma árs þú ert á ferðinni. Mikilvægt er að fylgjast vel með veðurspá og færð á vegum.
Hvað þarf að taka með?
- Flíspeysa/létt ullarpeysa
- Létt lög af fötum (síðermaboli, létta jakka o.þ.h.)
- Regn-/vindheldur jakki og buxur
- Sterkir gönguskór með góðum sóla
- Sólgleraugu
- Vettlingar
- Trefill
- Húfa
- Hlý undirföt/ullarnærföt (sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
- Vatnsheldir gönguskór (sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
- Hlýir sokkar eða göngusokkar(sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
- Sundföt
- Fljótþornandi handklæði (sérstaklega ef farið er í náttúrulaugar og uppsprettur – hægt er að leigja handklæði í flestum sundlaugum)
- Skordýrafælur/flugnanet
- Augnhlíf/svefngrímu
- Sólavörn