Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Listasafn Árnesinga er staðsett við Austurmörk 21. Leið 51 og 52 hjá Strætó stoppa skammt frá safninu. Allar upplýsingar um safnið, sýningar og opnunartíma, má finna á heimasíðu þess. Listasafn Árnesinga er framsækið listasafn sem setur árlega upp fjölda metnaðarfullra sýninga.