Fara í efni

Fyrir þá sem finnst vanta smá spennu í lífið getur verið skemmtilegt að fara í flúðasiglingu niður ólgandi fljót. Það er ógleymanleg lífsreynsla sem fær hjartað til að slá hraðar.

Exploring Iceland
Exploring Iceland er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í  rútu- og gönguferðum fyrir hópa. Einnig bjóðum við uppá margskonar hestaferðir fyrir hópa og einstaklinga og erum með ýmsar nýjungar s.s. lúxushestarferðir með hótel gistingu, reiðkennsluferðir, heimsókn á hestabúgarða, dvöl á hestabúgörðum, vetrarferðir og ýmislegt fleira.

Aðrir (6)

Arctic Rafting Skútuvogi 2 104 Reykjavík 562-7000
Arctic Adventures Skútuvogur 2 104 Reykjavík 562-7000
Guide to Iceland ehf. Borgartún 29 105 Reykjavík 519-7999
Mountaineers of Iceland Skálpanes 806 Selfoss 580-9900
Arctic Rafting ehf. Drumboddsstaðir 806 Selfoss 4868990
Secret Local Adventures ehf. Langholtskoti 845 Flúðir 8990772