Ísland býður upp á ýmsa valkosti fyrir skotveiðifólk. Þær tegundir sem helst eru veiddar eru hreindýr, vissar tegundir anda og gæsa sem og sjófugl. Ýmist er skotið á afréttum eða eignarlöndum, en einnig niður við ströndu og á sjó.
Aðrir (4)
| Iceland Unlimited ehf. | Borgartún 27 | 105 Reykjavík | 415-0600 |
| FishIceland | Lundur 11, íbúð 503 | 200 Kópavogur | 899-4247 |
| Lax-á | Akurhvarf 16 | 203 Kópavogur | 531-6100 |
| Eldhraun Holiday Home | Syðri-Steinsmýri | 880 Kirkjubæjarklaustur | 694-1259 |