Fara í efni

Íbúðagisting er hentugur valkostur fyrir þá sem gjarnan vilja vera út af fyrir sig, elda sjálfir og komast í nánari snertingu við heimamenn.Hægt er að velja úr íbúðagistingu í ýmsum verðflokkum.

Icelandic HorseWorld
Icelandic HorseWorld - Skeiðvellir er hestabúgarður þar sem hægt er komast í náinn kynni við íslenska hestinn, skella sér á hestbak og fræðast um sögu hans á lifandi og skemmtilegan hátt. Skeiðvellir er stórt hrossaræktarbú sem býður uppá fjölbreytta afþreyingu. Fræðandi heimsókn í hesthúsið, kaffihús, teymingar fyrir krakka og hestaferðir allt árið, bæði fyrir vana og óvana knapa. Einnig er hægt að panta gistingu fyrir allt að 10 manns í 3 húsum. Staður sem býður uppá skemmtilega afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Opið alla daga frá 09:00 - 18:00
Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir er glæsilegt vottað fimm stjörnu hótel staðsett á glæsilegum stað í kjarrivöxnu landi við Sogið í Grímsnesi. Hótelið býður upp á gistingu í 68 superior herbergjum, 7 svítum, 5 stúdíóíbúðum og 7 stærri íbúðum með 4 svefnherbergjum hver, sem rúma allt að 8 manns. Herbergin og svíturnar eru með sér svalir og aðgang að heitum pottum.  Umhverfis íbúðirnar er falleg og stór verönd. Gasgrill og heitur pottur er við hvert hús. Einstaklega glæsileg herbergi og hús að innan sem utan í kyrrlátu umhverfi á bökkum Sogsins. Hótelið býður upp á mjög góða aðstöðu fyrir ýmiss konar funda- og viðburðarhöld og er aðeins í 50 mín. akstursfjarlægð frá Reykjavík Veitingahúsið Grimsborgir Restaurant tekur 170 manns í sæti.  Kjörinn staður  til að halda  upp á afmælið, brúðkaupsveislu, ættarmót og ýmiskonar mannfagnaði. Hringið í síma 555 7878  eða sendið okkur e-mail info@grimsborgir.com  og fáið nánari  upplýsingar um verð og aðstöðuna hjá okkur. 
Farmer´s Guest House
Verið velkomin til Farmer‘s Guest House.  Við höfum að bjóða nýlega uppgert hús þar sem allt að 8 manns geta gist.  Einnig höfum við þrjú smáhýsi 40 fm.  Í hverju smáhýsi geta allt að 4 gestir gist.  Ljósleiðari er tengdur öllum húsum þannig að þar er frítt háhraða WIFI.  Einnig vísum við á heimasíðu okkar www.meiritunga.is til að kanna framboð og þar er einnig hægt að panta gistingu.
Giljagisting
Giljaland er staðsett við veg 208 í Skaftártungu á mjög fallegum stað í skógi vöxnu landi. Við leigjum 4-5 mjög vel búin sumarhús fyrir 3 til 5 manns í húsi. Giljaland er mjög vel í sveit sett til að skoða náttúruperlur suður og suðausturlands og eða til að njóta lífsins í frábærlega fallegu og skjólgóðu umhvefi. Giljaland hefur fullt rekstrarleyfi fyrir útleigu til ferðamanna. Frábærar göngu og reiðleiðir í nágrenninu. Verið velkomin í Giljaland.
South Central Apartments
South Central Apartments Íbúðirnar eru fallegar 30m2 stúdíóíbúðir með gistimöguleika fyrir fjóra og hafa allt sem þarf fyrir indæla dvöl. Í íbúðunum eru uppábúin rúm (tvíbreitt rúm og kauja), eldhúskrókur og öll áhöld sem þarf til að útbúa ljúfenga máltíð. Helluborð, ískápur og örbylgjuofn. Í hverri íbúði er WC, sturta, Wi-Fi-Internet og flatskjár. Frá íbúðunum er fallegt útsýni til Vörðufells. Sundlaug í göngufæri og stutt að heimsækja margar af afnáttúruperlum Suðurlands. Innritun er einföld og sjálvirk, gestur bókar og fær íbúðarnúmer ásamt aðgangskóða í tölvupósti.  
Torfhús Retreat
Hugmyndin að Torfhús Retreat var að skapa einstakt umhverfi fyrir gesti hvaðanæva úr heiminum til þess að njóta þess besta sem íslenska sveitasælan hefur uppá að bjóða. Ástríða okkar felst í að færa þessa ramm-íslensku byggingarhefð yfir í nútímann og gera fólki kleift að njóta friðsællar náttúrunnar samhliða öllum nútímaþægindum. Torfhús Retreat svæðið samanstendur af 25 herbergjum og svítum að auki við Langhúsið, sem hýsir veitingastaðinn, móttökuna og gangverkið. 10 „Torfhús“-svítur sem rúma fjóra, með stuðlabergshlaðinn heitann pott við hvert hús. 15 „Torfbær“-herbergi sem rúma tvo, þar sem hver þriggja herbergja þyrping deilir stuðlabergshlöðnum heitum potti.
Þóristún
Hótel Þóristún er staðsett í einu af gömlu húsum Selfoss meðfram árbakkanum. Húsið var endurnýjað árið 2014 en hefur haldið sínum gamla sjarma. Íbúðirnar okkar eru staðsettar miðsvæðis, á rólegum stað beint á móti kirkjunni. Fjölbreytt úrval góðra vetingastaða í göngufæri.  Þóristún íbúðirnar bjóða upp á 5 íbúðir með eldunaraðstöðu og vel búið eldhús.
Bakki Hostel & Apartments
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
South Central Country Apartments
South Central Country Apartment Falleg tveggja herbergja íbúð í friðsælu umhverfi á suðurlandi.  Uppábúin rúm fyrir fjóra,í tveimur tveggja manna herbergjum. Í eldhúskrók er allt sem þarf til að útbúa einfalda máltíð, hella, ískápur og örbylgjuofn. Í íbúðinni er einnig WC, sturta, Wi-Fi-Interneti og flatskjá. Frá íbúðinni er stutt að heimsækja margar af afnáttúruperlum Suðurlands

Aðrir (40)

Sigurhæð Apartment Bogaslóð 4 780 Höfn í Hornafirði 849-5455
Dima studio apartments Víkurbraut 2 780 Höfn í Hornafirði 8378700
House On The Hill Fiskhóll 11 780 Höfn í Hornafirði 478-1234
Kartöflugeymslan Langatorfa, Svínafell 785 Öræfi 789-0785
BSG apartments Engjavegur 75 800 Selfoss 661-8642
Bella Apartments & Rooms Austurvegur 35 800 Selfoss 482-7800
BSG Apartments Engjavegur 75 800 Selfoss 486-8642
Smáratún 10 Smáratún 10 800 Selfoss
Heiðarbraut 22 Heiðarbraut 22 801 Selfoss
Norðheimar Norðurgata 4 801 Selfoss 553-6079
Langholt 2 Langholt 2 801 Selfoss 659-2030
Heima Holiday Homes Hraunvellir 804 Selfoss 7793333
Kerbyggð Kerbyggð 805 Selfoss 822-5588
The White House Bjarkarbraut 19 806 Selfoss 660-7866
Austurey cottages Austurey 1 806 Selfoss 7730378
Hverahlíð Apartment Hverahlíð 8 810 Hveragerði 853-1500
Varmahíð Apartment Varmahlíð 6 810 Hveragerði 853-1500
Inni - gistiíbúðir Frumskógar 3 810 Hveragerði 6602050
The Barn House Strandgata 8b 825 Stokkseyri 660-2050
Ocean beach apartments Kumbaravogur 825 Stokkseyri 487-1212
Háholt Cosyhouse Háholt 840 Laugarvatn 862-4809
Konungsvegur Konungsvegur 1 840 Laugarvatn
Auðsholt 2 Auðsholt 2 845 Flúðir 895-8978
Nortia Luxuary apartments Hrunamannavegur 3 845 Flúðir 861-1819
Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 32 850 Hella 487-1212
Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 37 850 Hella 487-1212
Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 34 850 Hella 487-1212
Öldubakki Öldubakki 31 860 Hvolsvöllur 544-8990
Guesthouse Arnarhvoll Hvolsvegur 30 860 Hvolsvöllur 666-2211
BORG apartments Nýbýlavegur 44 860 Hvolsvöllur 6645091
Skúrinn Varmahlíð 861 Hvolsvöllur 896-5727
Borg apartments Nýbýlavegur 44 861 Hvolsvöllur
Fagrahlíð Guesthouse Fljótshlíð 861 Hvolsvöllur 863-6669
Miðtún Miðtún 2 861 Hvolsvöllur
Syðri Kvíhólmi sandhólmavegur 247 861 Hvolsvöllur 868-278
Puffin Apartments Víkurbraut 26 870 Vík 467-1212
Black Beach Suites Norður Foss 871 Vík 779-1166
Hvammból Guesthouse Hvammból 871 Vík 863-2595
Flaga 2 guesthouse Flaga 2 880 Kirkjubæjarklaustur 699-4827
Hótel Eyjar Íbúðahótel Bárustígur 2 900 Vestmannaeyjar 481-3636