Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sem samstarfsfyrirtæki ert þú hluti af öflugu tengslaneti ferðaþjónustunnar með aukinn sýnileika, aðgang að sérfræðiþekkingu og þátttökurétt í ýmsum verkefnum og viðburðum Markaðsstofunnar. Við bjóðum fyrirtæki sem starfa á Suðurlandi í beinum eða óbeinum tengslum við ferðaþjónustu, velkomin í hópinn.

Ganga í samstarf

Hver er ávinningurinn?

 

Aukinn sýnileiki

  • Sér svæði um þitt fyrirtæki á south.is
  • Samstarf á samfélagsmiðlum
  • Miðlun á nýjungum í fréttabréfum innanlands og erlendis

Sterkt tengslanet

  • Þátttökuréttur á Mannamótum
  • Aðgangur að morgunfundum, málþingum og árshátíð
  • Tækifæri til að kynnast öðrum samstarfsaðilum og styrkja tengsl

Viðskiptatækifæri

  • Aðgangur að tengiliðalista ferðaheildsala
  • Þátttaka í FAM-ferðum, fjölmiðlaferðum og áhrifavaldaverkefnum
  • Sérkjör á auglýsingum og kynningum Markaðsstofunnar

Fræðsla og stuðningur

  • Markaðsgreiningar og rannsóknir
  • Upplýsingar um frá ráðstefnum og kynningum
  • Ráðgjöf og stuðningur frá starfsfólki Markaðsstofunnar

 

Hvað kostar að vera með?

Aðildargjöld Markaðsstofu Suðurlands eru veltutengd. Þau eru greidd í einni greiðslu í júlí ár hvert. Mögulegt er að skipta greiðslunni niður á fleiri skipti sé þess óskað. Samstarfsfyrirtæki skila árlega inn upplýsingum um í hvaða veltuflokk þau falla fyrir síðasta rekstrarár. Áminning er send árlega og sé upplýsingum ekki skilað þá falla fyrirtæki sjálfkrafa undir veltuflokk 5. Árgjöld fylgja hækkun vísitölu milli ára.  Þú finnur þinn flokk hér fyrir neðan.

Komdu í samstarf

Yfir 200 samstarfsaðilar

Það bætast sífellt nýir aðilar í okkar frábæra hóp. Nú eru um tvö hundruð félög í samstarfi við Markaðsstofu Suðurlands, allt frá eins manns fyrirtækjum upp í stórar hótelkeðjur og ferðaskipuleggjendur. Flest sveitarfélög á Suðurlandi eru líka virkir þátttakendur í samstarfinu og styðja þannig við ferðaþjónustuna á sínu svæði.

,,Mér finnst skipta gríðarlega miklu máli að það sé svona vettvangur fyrir okkur ferðaþjónustuna innan Suðurlands til þess að ná saman, tala saman og birtast sameinuð út á við.“ – Knútur Ármann, Friðheimar

 

„Samstarfið hefur gengið mjög vel og það er gott fyrir okkur, svona lítið fyrirtæki að vera innan Markaðsstofunnar.“ - Óskar Arason, IceGuide.is
 

Við erum í samstarfi við Markaðsstofu Suðurlands:

2Go Iceland Travel

360 gráður

Adrenalíngarðurinn

Amazing Tours

Arctic Adventures

Arctic Exclusive

Arctic Rafting

Arfleifð

Atlantsflug

Aurora Igloos

Árnanes Sveitahótel

Bakland að Lágafelli

Berjaya Hotel, Höfn

Björkin

Black Beach Tours

Black Sand Hotel

Bluevacations Iceland

Booking Westman Islands

Brunnhóll

Brú Guesthouse

Buggy X-treme

Byggðasafn Árnesinga - Húsið á Eyrarbakka

Byggðasafnið að Skógum

Country Hotel Anna - Moldnúpur

Efsti-dalur 2

Eimverk

Einsi Kaldi Veisluþjónusta

Eldheimar

Eldhestar

Elite By Locals

Eyjascooter

Eyjatours 1

Eyvindartunga

Farmers Bistro

Farmer's guest house - Meiri-Tunga

Ferðaþjónustan Hellishólum

Ferðaþjónustan Hoffell

Ferðaþjónustan Hunkubökkum

Ferðaþjónustan Úthlíð

Fischersetrið á Selfossi

Fjallsárlón Iceberg Boat Tours

Fjöruborðið

Fosshótel Jökulsárlón

Fosshótel Núpar

Fosshótel Vatnajökull

Freya cafe

Friðheimar

Fröken Selfoss

Gallery Flói

Gamla Fjósið

Gerði Gistiheimili

Gesthús Selfossi

Giljagisting

Gistiheimilið Hali - Þórbergssetur

Gistiheimilið Lambastöðum

Glacier Adventure

Glacier Journey

Glacierjeeps

Golden Circle Villas

Gravel Travel

Gróðurhúsið

Handverkskúrinn

Hálendismiðstöðin Kerlingarfjöll

Hekluhestar

Hellarnir við Hellu

Herríðarhóll

Hespuhúsið

Hestamiðstöðin Sólvangur

Hestar og fjöll

Hestheimar

Héraðsskólinn

Hjarðarból

Hlöðueldhúsið

Hof Luxury Villa

Hotel South Coast

Hotel Vatnsholt

Hólasport

Hólmur Ferðaþjónusta

Hótel Fljótshlíð - Smáratún

Hótel Geysir

Hótel Grímsborgir - KEA Hótel

Hótel Höfn

Hótel Jökull

Hótel Klaustur

Hótel Kría

Hótel Laki

Hótel Lækur

Hótel Rangá

Hótel Selfoss

Hótel Skaftafell

Hótel Skálholt

Hótel Vestmannaeyjar

Hótel VOS

Hótel Örk

Höfn Local Guide

Ice Explorers

Ice Guardians Iceland

Icebike Adventures

Iceguide

Iceland Bike Farm

Icelandair Hótel Vík

Icelandic Horseworld

Icelandic Mountain Guides by Icelandia

Icetrek

Ingólfsskáli Viking Restaurant

Into the Wild

Jarðhitasýning Hellisheiði

Jökulsárlón

Kayakferðir Stokkseyri

Keldur (Þjóðminjasafn Íslands)

Kvöldstjarnan

Lambleiksstaðir

Landhótel

Landscape photography Iceland

Laugarás Lagoon

Laugarvatn Gisting

Laugavatn Fontana

Lava Centre

Lavashow

Lilja Guesthouse

Listasafn Árnesinga

Local guide

Megazipline Iceland

Menam

Midgard adventure

Midgard base camp

Miðdalskot Cottages

Mið-Hvoll cottages

Mjólkurbúið Mathöll

Mjólkurstöðin

Motivo

Mountaineers of Iceland

MrIceland

Nordic Green Travel

Norðurflug

Orka til framtíðar (Landsvirkjun)

Pakkhús - veitingar

Prjónastofa Katla

Rauða húsið

Reykjadalur Guesthouse

Ribsafarí

Riding Tours South Iceland

Rjúpnavellir

Sea Life Trust Beluga Whale Sanctuary

Selfoss Town Tours

Seljaveitingar

Sigtún Þróunarfélag

Skaftafell Adventures

Skálholtsstaður

Skíðaskálinn

Skyrland

Sleipnir Tours Iceland

Slippurinn

Smiðjan Brugghús

South Central

Southcoast Adventure

Sólheimasetur

Sólhestar

Sprang

Stracta Hotel Hella

Ströndin

Svarta Fjaran

Sörla Camp

The Hill Hotel

The Lava Tunnel

The Volcano Huts

Torfhús Hótel

True Adventure

Try adventure

Ullarverið

Ullarverslunin Þingborg

Umi Hótel

Understand Iceland

Uppspuni - smáspunaverksmiðja

Vatnajokull Travel

Veitingastaðurinn Lindin

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur

Visit Vikings - Þjóðveldisbærinn

Volcano-ATV

Vorsabær 2

Þakgil

Þóristún

Ölverk geothermal powered brewery & pizzeria

Öræfaferðir

Flest sveitarfélög á Suðurlandi eru einnig virk í samstarfinu:

 

Ásahreppur

Bláskógabyggð

Flóahreppur

Grímsnes- og Grafningshreppur

Hrunamannahreppur

Hveragerðisbær

Mýrdalshreppur

Rangárþing eystra

Rangárþing ytra

Skaftárhreppur

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Sveitarfélagið Árborg

Sveitarfélagið Hornafjörður

Heyrðu í okkur

Hefur þú spurningar um samstarfið? Ertu á báðum áttum? Við erum til staðar fyrir þig hvort sem þú ert reynslubolti eða bara rétt að byrja. Sláðu endilega á þráðinn eða sendu okkur tölvupóst.

Finna starfsfólk