Hlaup eru holl og hagkvæm líkamsrækt og fyrir suma ómissandi hluti af deginum. Ekki spillir fyrir ef hlaupið er í fjölbreytilegu landslagi, en á Íslandi er nóg af slíku.
Exploring Iceland
Exploring Iceland er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í rútu- og gönguferðum fyrir hópa.
Einnig bjóðum við uppá margskonar hestaferðir fyrir hópa og einstaklinga og erum með ýmsar nýjungar s.s. lúxushestarferðir með hótel gistingu, reiðkennsluferðir, heimsókn á hestabúgarða, dvöl á hestabúgörðum, vetrarferðir og ýmislegt fleira.
View
Aðrir (1)
Laugavegur Ultra Marathon | Engjavegur 6 | 104 Reykjavík | 535-3700 |