Fara í efni

Almenningssamgöngur

Strætisvagnar ganga daglega um allt höfuðborgarsvæðið og þeir eru einnig með áætlunarakstur út á land. Hægt er að kaupa sérstaka miða til að nota í strætisvagnana eða kort í mismunandi verðflokkum, sem henta fólki sem notar strætisvagnana mikið.

Almenningssamgöngur á Suðurlandi

Aðrir (3)

Almenningssamgöngur - upplýsingasíða - 101 Reykjavík 864-2776
Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -
Strætó Hestháls 14 110 Reykjavík 540-2700