Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Framleiðsla á Suðurlandi

Breytt matvælaframleiðsla og neysla
Á síðustu öld hefur íslensk matvælaframleiðsla og neysla breyst mikið, margir hefðbundnir réttir dottið út og nýjir komið inn. Framboð er orðið allt annað og fjölbreyttara áður fyrr, samgöngur og varðveisla matvæla betri og breytingar á búsetu gerir það að verkum að erfitt er að tengja margar hefðir við eitt ákveðið svæði. Ef endurvekja á einhverjar af þessum hefðum þarf að athuga vel neyslumynstur og hvernig smekkur neytenda hefur breyst. Því þyrfti mögulega að aðlaga og skapa nýjar hefðir.

Kort af matvælaframleiðendum á Suðurlandi: