South Central Country Apartment
Falleg tveggja herbergja íbúð í friðsælu umhverfi á suðurlandi.
Uppábúin rúm fyrir fjóra,í tveimur tveggja manna herbergjum.
Í eldhúskrók er allt sem þarf til að útbúa einfalda máltíð, hella, ískápur og örbylgjuofn. Í íbúðinni er einnig WC, sturta, Wi-Fi-Interneti og flatskjá.
Frá íbúðinni er stutt að heimsækja margar af afnáttúruperlum Suðurlands