Talsverð uppbygging framundan á áfangastöðum á Suðurlandi
Talsverð uppbygging er framundan á áfangastöðum á Suðurlandi en úthlutað var úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða nú í maí þar sem 17 verkefni á Suðurlandi voru styrkt og nam heildarupphæðin 177.785.509 kr.