Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Sögutækni á miðlum - námskeið með Auði Ösp
Auður Ösp Ólafsdóttir kennir gagnlegar aðferðir sögutækni í markaðssetningu miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 10-12.
Skráning hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2025
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 16. janúar 2025 frá klukkan 12 til 17.
Opnunartími fyrirtækja um jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi yfir hátíðirnar.
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar: Markaðssetning, vörumerki og tengslamyndun
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna héldu Menntamorgun ferðaþjónustunnar í lok október. Umræðuefnið var markaðssetning til erlendra ferðamanna og mikilvægi gagnadrifinnar nálgunar, skýrra vörumerkja og tengslamyndunar á samfélagsmiðlum.
Markaðsstofur efla tengsl og skoða áfangastaði
Starfsfólk Markaðsstofa landshlutanna kom saman á Austurlandi fyrir stuttu til að efla tengsl, skoða áfangastaði og ræða sameiginleg málefni og framtíðaráætlanir.
Fjórða stærsta ferðaþjónustusumarið frá upphafi
Mikill fjöldi ferðamanna hefur heimsótt Suðurlandið það sem af er ári. Sumarið fór hægt af stað en náði sér fljótt á strik.
Markaðsstofa Suðurlands á VestNorden Travel Mart
Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í ferðasýningunni VestNorden Travel Mart sem fram fór í Þórshöfn í Færeyjum dagana 24. - 25. september.
Nýir starfsmenn á Markaðsstofu Suðurlands
Tveir nýir verkefnastjórar hafa tekið til starfa hjá Markaðsstofu Suðurlands. Sigrún Þuríður Runólfsdóttir hóf störf þann 1. ágúst og Árdís Erna Halldórsdóttir þann 1. október.
Eldfjallaleiðin með Chris Burkard
Ævintýraljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Chris Burkard ferðaðist Eldfjallaleiðina í sumar; Ferðaleið sem er stútfull af ótrúlegri náttúru, afþreyingu, menningu og mat.
Glæsileg uppbygging við Geysi
Glæsileg uppbygging á sér nú stað við Geysi í Haukadal, en þar hefur nú verið lokið við fyrsta áfanga af þremur við uppbyggingu innviða á svæðinu.
Eldfjallaleiðin - Eldfjallaferðamennska til framtíðar
Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir.
Faghópurinn fundaði á Flúðum
Faghópur sveitarfélaga á Suðurlandi um ferðamál fundar reglulega um málefni ferðaþjónustunnar, deilir fréttum af sínum svæðum og samræmir vinnubrögð. Þann 22.maí kom hópurinn saman á Flúðum.