Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í „The Nordics North America Roadshow 2023“ sem fram fór á þremur stöðum í Norður Ameríku daganna 11. – 14. september s.l.
Auglýst eftir umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem unnin verða á árinu 2024. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eð aumsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00 fimmtudaginn 19.október.
Laust starf - Verkefnastjóri í markaðsteymi
Erum við að leita að þér? Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að vinna að markaðsmálum áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu. Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.
Rúmum milljarði varið í uppbyggingu innviða á Suðurlandi
Áætlað er að rúmum milljarði króna verði varið í uppbyggingu innan friðlýstra svæða á Suðurlandi á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í nýútgefinni verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegra minja. Um 70% framlaga til landshlutans fer í nauðsynlegar umbætur á Gullna hringnum en þar hefur umferð aukist mikið síðustu ár samhliða örum vexti í komu skemmtiferðaskipa til landsins.
Aðgerðaáætlun ferðaþjónustunnar – vinna hafin
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hefur skipað sjö starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðaráætlun fyrir ferðamálastefnu til 2030.
Blaðamannaferð með svissneska flugfélaginu Edelweiss
Íslandsstofa, Markaðsstofa Suðurlands, Markaðsstofa Norðurlands og svissneska flugfélagið Edelweiss leiddu saman hesta sína og skipulögðu fjölmiðlaferð fyrir svissneska, ítalska, austurríska og þýska blaðamenn daganna 17 – 24. maí s.l.
Faghópur sveitarfélaga kemur saman
Fimmtudaginn 10. maí s.l. kom faghópur sveitarfélaga á Suðurlandi um ferðamál saman í Vík til skrafs og ráðagerða.
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands og Sproti ársins
Þann 4. maí síðastliðinn fór aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands fram á Landhótel í Rangárþingi ytra ásamt því að sproti ársins var útnefndur.
Mr. Iceland útnefndur Sproti ársins 2022
Markaðsstofa Suðurlands færði Mr. Iceland viðurkenninguna Sproti ársins 2022 að afloknum ársfundi markaðsstofunnar þann 4. maí s.l
Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023
Tilkynnt var um úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2023, á Hótel Vík í Mýrdal 14.apríl síðastliðinn. Alls hlutu 28 verkefni styrk, þar af sex á Suðurlandi.
Fjársjóður í ferðaþjónustu á Suðurlandi.
Þrír opnir fundir framundan hjá Markaðsstofu Suðurlands, Samtökum ferðaþjónustunnar og Hæfnisetrinu.
Fjármögnun fyrir fyrirtæki í stafrænni vegferð
Íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum býðst að fá styrk í tengslum við verkefnið Tourbit sem Íslenski ferðaklasinn er hluti af.