Laust starf - Verkefnastjóri í markaðsteymi
Erum við að leita að þér? Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að vinna að markaðsmálum áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu. Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.