Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar
Ný herferð fyrir áfangastaðinn Ísland miðar að því að gera upplifun ferðamanna sem besta með því að minnka áreiti af vinnunni í fríinu.
Styrkir til uppsetningar á hleðslustöðvum // Frestur til 16. maí 2022
Orkusjóður hefur auglýst styrki til uppsetningar á hleðslustöðvum við gististaði og fjölsótta ferðamannastaði.
Viðkenningar veittar á Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands
Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurland var haldinn á Hótel Örk í Hveragerði fimmtudaginn 5. Maí s.l.
Dagskráin var pökkuð frá morgni til kvölds sem hófst á aðalfundi um morguninn og endaði á árshátíð um kvöldið þar sem veittar voru viðkenningar fyrir sprota ársins og framlag til ferðaþjónustu.
Ný stjórn Markaðsstofu Suðurlands
Fimmtudaginn, 5. maí var haldinn aðalfundur, erindi og síðan árshátíð um kvöldið á Hótel Örk í Hveragerði.
Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 2022
Það er komið að því, árshátíð Markaðsstofu Suðurlands! Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurlands haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði. Árshátíðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði, klukkann 13:30.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022
Takk fyrir frábært Mannamót!
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna snúa aftur!
Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldin að nýju, fimmtudaginn 24. mars í Kórnum í Kópavogi á milli 12 og 17.
Árshátíð Markaðsstofunnar verður haldin þann 5. maí nk. Takið daginn frá!
Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hittast
Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hafa síðustu tvo daga verið á vinnustofu í Reykjavík.
OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINARSJÓÐ SUÐURLANDS 2022, FYRRI ÚTHLUTUN
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði
NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu.