Seinasti morgunfundur Markaðsstofunnar haustið 2021
Þriðjudaginn 23. nóvember hélt Markaðsstofa Suðurlands seinasta rafræna morgunfundinn á árinu. Á fundinum fór Dagný yfir markaðsleg tækifæri Mataráfangastaðarins Suðurlands.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu