Heitar laugar á Suðurlandi, hlýtt faðmlag náttúrunnar
Það er fátt notalegra en að dýfa sér í heita íslenska náttúrulaug, láta líða úr sér og njóta fagurrar náttúru í leiðinni. Á Íslandi nóg af slíkum laugum vegna sprungna og vatnsleiðandi jarðlaga sem leiða vatn um sig og hita það.