Viðkenningar veittar á Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands
Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurland var haldinn á Hótel Örk í Hveragerði fimmtudaginn 5. Maí s.l.
Dagskráin var pökkuð frá morgni til kvölds sem hófst á aðalfundi um morguninn og endaði á árshátíð um kvöldið þar sem veittar voru viðkenningar fyrir sprota ársins og framlag til ferðaþjónustu.