Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Morgunfundir Markaðsstofu Suðurlands
Stefnt er að því að halda þrjá rafræna morgunfundi fyrir samstarfsfyrirtæki Markaðsstofu Suðurlands, 26. október, 9. nóvember og 23. nóvember, kl. 09.00.
Kynningarferðir í tenglsum við VestNorden
Ferðasýningin VestNorden var haldin í síðustu viku og þótti hafa heppnast einstaklega vel og mikil fjöldi þátttakenda þetta árið. Í tengslum við VestNorden stóð Markaðsstofa Suðurlands fyrir tveimur ferðum um Suðurland.
Vestnorden 2021 á Reykjanesi
Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í ferðasýningunni VestNorden Travel Mart sem fram fór á Reykjanesi dagana 5. - 7. október.
Fulltrúar MSS þátttakendur í vinnustofum Vörðu – heildstæð nálgun í áfangastaðastjórnun
Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2021, seinni úthlutun.
SKRÁNING Á VESTNORDEN 2021 OPIN TIL 5. SEPTEMBER
Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin á Reykjanesi dagana 5.-7. október 2021. Á Vestnorden koma saman ferðaþjónustuaðilar frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum og ferðaheildsalar víðsvegar að úr heiminum. Þá koma einnig til kaupstefnunnar blaðamenn og aðrir boðsgestir. Í tengslum við Vestnorden gefst ferðaheildsölunum auk þess kostur á að fara í kynnisferðir til landanna þriggja.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kíktu í heimsókn
Sumar afþreying
Leiðbeiningar vegna samkomutakmarkana til rekstraraðila
Í framhaldi af reglugerð um samkomutakmarkanir, hafa verið gefnar út uppfærðar leiðbeiningar til rekstraraðila. Annars vegar tjaldsvæða- og hjólhýsasvæða og hins vegar fyrir veitingastaði, kaffihús, krár og bari.
Bólusetning starfsmanna / íbúa af erlendum uppruna gegn COVID-19 sem hafa kerfiskennitölu og þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu
Sóttvarnalæknir hefur gefið út að starfsmenn / íbúar af erlendum uppruna sem dvelja hér á landi í lengri eða skemmri tíma eru velkomnir í bólusetningu þegar þeir hafa verið skráðir.
Vitaleiðin formlega opnuð í góðu veðri
Laugardaginn 12. Júní síðast liðinn var nýjasta ferðaleið Suðurlands, Vitaleiðin, formlega opnuð við hátíðlega athöfn við Stað á Eyrarbakka. Þetta var þriðja tilraun til þess að opna Vitaleiðina en upphaflega var áætlað að opna hana á árinu 2020 en heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn líkt og með margt annað. Loksins gafst rými til að hóa saman fólki, klippa á borða og opna Vitaleiðina formlega.