Minni sóun - endurnýting korta og bæklinga
Í samstarfi við verkefnið Umhverfis Suðurland og stærstu upplýsingamiðstöðvarnar á Suðurlandi viljum við hjá Markaðsstofunni hvetja til minni sóunar og frekari endurnýtingar korta og bæklinga.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu