Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Umhverfis Suðurland

Minni sóun - endurnýting korta og bæklinga

Í samstarfi við verkefnið Umhverfis Suðurland og stærstu upplýsingamiðstöðvarnar á Suðurlandi viljum við hjá Markaðsstofunni hvetja til minni sóunar og frekari endurnýtingar korta og bæklinga.

Kynningaferðir Markaðsstofu Suðurlands

Í byrjun júní stóð Markaðsstofan fyrir tveimur kynningarferðum. Starfsfólki ferðaskrifstofa og upplýsingamiðstöðva af höfuðborgarsvæðinu var boðið í kynningarferðirnar.
Mynd tekin af vef Eyjafrétta [www.eyjafrettir.is]

Nýr Herjólfur kominn til Vestmannaeyja

Herjólfur IV er nú kominn til Vestmannaeyja.

Sumarfrí... við mælum með Íslandi!

Íslendingar hafa alltaf verið duglegir að ferðast um landið sitt og líklega er algengasti ferðamáti Íslendinga innanlands með þeim hætti að keyra um landið og fara í útilegur með fjölskylduna. Notalegt er að grilla á tjaldsvæðum vítt og breitt um landið og frábært að skella sér í sund á fjölmörgum stöðum.

Herra Mosi - skemmtileg og fræðandi teiknimynd

Hr. MOSI er fyndin, skemmtileg og fræðandi teiknimynd, þar sem mosaálfurinn Hr. MOSI sýnir okkur hvernig við - mannfólkið – eigum að breyta hegðun okkar, þannig að við virðum og verndum mosann og annan gróður.

Jákvæð áhrif ferðaþjónustu á Suðurlandi

Áhrif ferðaþjónustu eru fjölbreytt og snerta við samfélaginu á margvíslegan hátt

Að taka á móti 90 þúsund kínverskum ferðamönnum - Súpufundir

Nú er komið að næstu súpufundarröð Markaðsstofu Suðurlands. Að þessu sinni verður litið til þess að taka á móti 90 þúsund kínverskum ferðamönnum.
Guðmundur og Rannveig frá Iceland Bike Farm og Berglind og Tyrfingur frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf. …

Framlag til ferðaþjónustu og Sproti ársins

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands vour veittar viðurkenningar Markaðsstofunnar
Málþing Markaðsstofu Suðurlands 2019

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands

Um 100 manns tóku þátt í deginum sem var þéttskipaður en dagskráin byrjaði með aðalfundi Markaðsstofunnar, í framhaldinu var síðan haldið málþing, farið í örferð um svæðið og endað á árshátíð á Stracta Hótel.

Er Suðurland uppselt?

Suðurland er að mörgu leyti orðið þroskað ferðamannasvæði enda löng hefð fyrir móttöku gesta í landshlutanum og Sunnlendingar þekktir fyrir gestrisni. Ferðamenn sem fara um Suðurland eru stórt hlutfall af heildarfjölda ferðamanna sem koma til landsins. Árið 2018 var heildarfjöldi ferðamanna til Íslands um 2,3 milljónir og af þeim komu um 1,7 milljónir á Suðurland. Talsverður munur er þó á milli svæða innan landshlutans þar sem sum svæði fá mikinn fjölda ferðamanna á meðan önnur svæði fá tiltölulega fáa gesti.

Árshátið Markaðsstofu Suðurlands

Markaðsstofa Suðurlands mun þann 5 apríl halda árshátíð sína með pomp og prakt.
Jafnvægi - Samfélag-Ferðaþjónusta-Náttúra

Kynningarfundir með sveitarfélögum

Kynningarfundir á Áfangastaðaáætlun Suðurlands með sveitarfélögum eru í fullum gangi.