Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Guðmundur og Rannveig frá Iceland Bike Farm og Berglind og Tyrfingur frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf. …

Framlag til ferðaþjónustu og Sproti ársins

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands vour veittar viðurkenningar Markaðsstofunnar
Málþing Markaðsstofu Suðurlands 2019

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands

Um 100 manns tóku þátt í deginum sem var þéttskipaður en dagskráin byrjaði með aðalfundi Markaðsstofunnar, í framhaldinu var síðan haldið málþing, farið í örferð um svæðið og endað á árshátíð á Stracta Hótel.

Er Suðurland uppselt?

Suðurland er að mörgu leyti orðið þroskað ferðamannasvæði enda löng hefð fyrir móttöku gesta í landshlutanum og Sunnlendingar þekktir fyrir gestrisni. Ferðamenn sem fara um Suðurland eru stórt hlutfall af heildarfjölda ferðamanna sem koma til landsins. Árið 2018 var heildarfjöldi ferðamanna til Íslands um 2,3 milljónir og af þeim komu um 1,7 milljónir á Suðurland. Talsverður munur er þó á milli svæða innan landshlutans þar sem sum svæði fá mikinn fjölda ferðamanna á meðan önnur svæði fá tiltölulega fáa gesti.

Árshátið Markaðsstofu Suðurlands

Markaðsstofa Suðurlands mun þann 5 apríl halda árshátíð sína með pomp og prakt.
Jafnvægi - Samfélag-Ferðaþjónusta-Náttúra

Kynningarfundir með sveitarfélögum

Kynningarfundir á Áfangastaðaáætlun Suðurlands með sveitarfélögum eru í fullum gangi.

Vetrarfrí fjölskyldunnar á Suðurlandi

Vetrarfrí fjölskyldunnar er verkefni sem Markaðsstofa Suðurlands fór af stað með síðastliðið haust og er verkefnið unnið í samstarfi við faghóp sveitarfélaga um ferðamál á Suðurlandi. Markmið verkefnisins er að draga fram fjölbreytta möguleika sem fjölskyldan getur gert saman á Suðurlandi í vetrarfríinu. Það þarf ekki alltaf að fara langar leiðir til þess að komast í skemmtilega afþreyingu eða magnaða upplifun.

Klár í Kína

Hagnýtt námskeið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki og ferðaþjóna

Vetrarfrí fjölskyldunnar

Nú fer að líða að vetrarfríum í skólum á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Líkt og í haust ætlum við að leggja áherslu á Vetrarfrí fjölskyldunnar.

Menningarkort Suðurlands

Menningarkort Suðurlands er nú komið út og dreift inn á öll heimili á Suðurlandi.

Á meðal þeirra bestu samkvæmt Tripadvisor

Tvö hótel á Suðurlandi meðal þeirra bestu hjá Tripadvisor

METÞÁTTTAKA Á MANNAMÓTUM 2019

Markaðsstofur landshlutanna stóðu fyrir Mannamótum 2019, 17. janúar sl. og var þetta í sjötta skipti sem viðburðurinn var haldinn.

Ábyrg ferðahegðun

Fjölgun í komu ferðamanna til Íslands hefur leitt til aukinnar hagsældar í efnahagskerfi landsins, fleiri störf hafa skapast og byggðir landsins styrkst. Það eru tvær hliðar á sama pening og hefur þessi þróun einnig leitt til ýmissa áskoranna hvað varðar samfélagsleg og umhverfisleg þolmörk. Ferðamenn á Íslandi eru mismunandi og hafa mismikil áhrif á efnahag, um