Suðurland valið útivistar áfangastaður Evrópu 2018
Ferðatímaritið Luxury Travel Guide (LTG) hefur valið Suðurland sem besta útivistar áfangastað Evrópu 2018 (e. Outdoor Activity Destination of the Year 2018).
Kynningarfundur um ferðamál og ráðgjöf í Vestmannaeyjum 19. mars
Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður með opinn kynningarfund um ferðamál mánudaginn 19. mars kl. 14:00 – 15:00 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar mun Markaðsstofa Suðurlands kynna helstu áherslur og verkefni Markaðsstofunnar fyrir aðilum í ferðaþjónustu í Eyjum
UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi
Íbúafundir vegna Áfangastaðaáætlunar DMP á Suðurlandi
Á síðustu vikum hafa verið haldnir opnir íbúafundir í tengslum við vinnu við Áfangastaðaáætlun DMP á Suðurlandi. Fundirnir hafa gengið vel og ágætlega sóttir. Tilgangur þeirra er aðalega að huga að því að rödd íbúa á svæðum Suðurlands fái líka að heyrast inni í verkefninu og niðurstöðum þess.
Markaðsstofa Suðurlands í tölum 2017
Við tókum til gamans saman nokkrar tölur og skemmtilegar staðreyndir frá starfsemi Markaðsstofu Suðurlands frá árinu 2017.
MID-ATLANTIC KAUPSTEFNAN 2018
Markaðsstofa Suðurlands tekur þátt í Mid-Atlantic 2018 ferðakaupstefnunni ásamt fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu frá Íslandi, Bandaríkjunum og Evrópu.
METÞÁTTTAKA Í MANNAMÓTUM 2018
Markaðsstofur landshlutanna stóðu fyrir Mannamótum 2018, 18. janúar sl. og var þetta í fimmta skipti sem viðburðurinn var haldinn.
Opnir íbúafundir
Ábyrg þróun ferðamála
Opnir íbúafundir um framtíðarþróun ferðamála í tengslum við gerð Áfangastaðaáætlunar DMP á Suðurlandi.
Framtíðarsýn Suðurlands – Áfangastaðaáætlun DMP
Áfangastaðaáætlun DMP er heildstætt ferli sem þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað. Áætlun sem vinnur að ábyrgri þróun ferðamála þar sem tekið er tillit til: íbúa, umhverfis, fyrirtækja og ferðamanna; með sjálfbærni að leiðarljósi.
CBS á Suðurlandi í janúar
Fréttateymi frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS kom til Íslands á dögunum í þeim erindagjörðum að vinna fréttainnslag um eldvirkni á Íslandi.
Mannamót 2018 á fimmtudaginn
Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2018 fimmtudaginn 18. janúar í Reykjavík.
Jólaopnun fyrirtækja 2017
Fjölmörg fyrirtæki á Suðurlandi hafa sent okkur upplýsingar um opnunartíma þeirra yfir hátíðirnar.