Fréttir
Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2020
Markaðsstofa Suðurlands vekur athygli á því að skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2020. Viðburðurinn hefur verið vel sóttur síðustu ár og verður hann haldinn annað árið í röð í Kórnum í Kópavogi, fimmtudaginn 16. janúar, 2020.
Vinnustofur Íslandsstofu á Spáni
Markaðsstofa Suðurlands tók í síðustu viku þátt í vinnustofum Íslandsstofu á Spáni.
Ert þú næsti Íslandsmeistari í matarhandverki?
Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki, Askurinn 2019, verður haldin 19-21 nóvember. Úrslit keppninnar verða tilkynnt á Matarhátíð á Hvanneyri 23 nóvember kl 14:00. Að keppninni stendur Matís ohf í samstarfi við Sóknaráætlun Vesturlands, Markaðsstofu Vesturlands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Matarauð Íslands.
Haustfrí fjölskyldunnar... við mælum með Suðurlandi!
Hefur fjölskyldan skellt sér saman í hellaferð eða á kajak? Suðurland býður upp á spennandi upplifun og ævintýralega skemmtun fyrir alla fjölskylduna í haustfríinu.
Suðurland á Vestnorden 2019
Fulltrúar Markaðsstofu Suðurlands ásamt faghópi um ferðamál á Suðurlandi tóku þátt í ferðakaupstefnunni Vestnorden sem haldin var dagana 23.-25. september í Færeyjum.
Markaðsstofur landshlutanna buðu til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar
Markaðsstofur landshlutanna buðu til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar.
Ráðstefnan var haldin á Hótel Reykjavík Natura 12. september 2019
Ferðamaður Framtíðarinnar
Markaðsstofur landshlutanna í samstarfi við Ferðamálastofu bjóða til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar.
Ný og endurútgefin kortasería af Suðurlandi komin út
Ný og endurúgefin kortasería af Suðurlandi hefur nú verið gefin. Um fjögur kort er að ræða.