Landshlutabæklingur 2016/2017 fyrir Suðurland kominn út
Markaðsstofa Suðurlands hefur gefið út landslutabækling 2016-2017. Upplýsingabæklingurinn er helgaður ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi sem eru aðilar að Markaðsstofunni.
Vestnorden ferðakaupstefna haldin 4.-6. október
Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin í Laugardalshöll Reykjavík dagana 4.til 6. október. Markaðsstofa Suðurlands tekur þátt eins og undanfarin ár og verður með fjórfaldan sýningabás í samstarfi með samstarfshóp um ferðamál á Suðurlandi.
Upptökur og erindi frá ráðstefnu MAS í september
Hægt er að nálgast upptökur og erindi frá haustfundi Markaðstofa landshlutanna frá 15. september sl. á PDF formi hér að neðan.
Vel heppnuð ráðstefna um dreifingu ferðamanna.
Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó.
Vel heppnuð ráðstefna um dreifingu ferðamanna.
Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó. Yfirskrift ráðstefnunnar var Dreifing ferðamanna – Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu á landinu öllu.
KYNNINGARFUNDIR UM STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR
Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa
boða til 14 kynningarfunda um gerð
stefnumarkandi stjórnunaráætlana
(Destination Management Plans-DMP) um landið.
Tafir á umferð á Gullhringnum vegna fjárrekstra
Föstudaginn 9. sept og laugardaginn 10. sept má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra.
RÁÐSTEFNA MARKAÐSSTOFA LANDSHLUTANNA (MAS) UM DREIFINGU FERÐAMANNA
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte. Ráðstefnan verður haldin í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.
Svæðisleiðsögn
Fræðslunetið með spennandi starfstengt nám í svæðisleiðsögn á Suðurlandi.
Nýr starfsmaður hjá Markaðsstofu Suðurlands
Ráðningarferli fyrir verkefnastjóra og staðgengil framkvæmdarstjóra hjá Markaðsstofu Suðurlands er nú lokið.
Opnunartími Markaðsstofunnar í sumar
Skrifstofa Markaðsstofu Suðurlands verður lokuð hluta af júlí. Hægt er að senda tölvupóst á info@south.is eða ef erindið er brýnt, hringja í síma 560-2044.
Opnunartími Markaðsstofunnar í sumar
Skrifstofa Markaðsstofunnar verður lokuð vegna sumarleyfa sem hér segir
30. júní - 4. júlí
11. júlí - 17. júlí
25. júlí - 2. ágúst
Alltaf er hægt að senda póst á info@south.is og verður erindum svarað eins fljótt og auðið er. Ef um brýn erindi eru að ræða er hægt að hringja í beint númer Markaðsstofunnar 560-2044.