Könnun á þörf fyrir mannafla og fræðslu í ferðaþjónustu
Stjórnstöð ferðamála er að leita upplýsinga um þörf fyrir mannafla og fræðslu í ferðaþjónustu og sendi Gallup könnun til aðila í ferðaþjónustu þann 1. apríl sl. Pósturinn er merktur "Erindi frá Stjórnstöð".