Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands. Takið daginn frá!
Árshátíð Markaðsstofunnar verður haldin þann 31. mars nk. Dagskráin verður með svipuðu sniði og síðustu ár þar sem hún hefst í kringum hádegi með aðalfundi og málþingi, þá verður farið örferð um svæðið og endar dagurinn á hátíðarkvöldverði og skemmtun.