Vegvísir í ferðaþjónustu - Fundur á Höfn
Í haust kynntu Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar nýjan Vegvísi fyrir ferðaþjónustuna og að Stjórnstöð ferðamálahafi verið sett á laggirnar. Um samstarf stjórnvalda, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar er að ræða.