ÁRIÐ 2016 - MARKAÐSSTOFAN Í TÖLUM
Starfsfólk og stjórn MSS vill þakka ykkur fyrir árið sem er að líða og við hlökkum til frekara samstarfs á komandi ári.
31.12.2016
Starfsfólk og stjórn MSS vill þakka ykkur fyrir árið sem er að líða og við hlökkum til frekara samstarfs á komandi ári. Árið 2016 var viðburðaríkt og skemmtilegt og við bindum vonir við að 2017 verði ekki síður skemmtilegt og mætum því með bros á vör.
Til að gera upp árið höfum við tekið saman nokkrar tölulegar sem og skemmtilegar staðreyndir frá starfseminni á árinu 2016. Smellið hér :)
Gleðilegt ár.