Mid-Atlantic kaupstefnan 2017
Markaðsstofa Suðurlands tekur þátt í Mid-Atlantic 2017 ferðakaupstefnunni ásamt fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu frá Íslandi, Bandaríkjunum og Evrópu.
27.01.2017
Markaðsstofa Suðurlands tekur þátt í Mid-Atlantic 2017 ferðakaupstefnunni ásamt fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu frá Íslandi, Bandaríkjunum og Evrópu. Kaupstefnan er tilvalin fyrir fyrirtæki í ferðaþjónstu að kynna sína starfsemi, kynnast starfsemi hvors annars og koma á viðskiptasamböndum. Mid-Atlantic hefur í gegnum árin orðið til þess að tengja saman þúsundir aðila í ferðaþjónustu. Kaupstefnan er haldin í Laugardalshöll.