Kynningarfundur um ferðamál og ráðgjöf í Vestmannaeyjum 19. mars
Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður með opinn kynningarfund um ferðamál mánudaginn 19. mars kl. 14:00 – 15:00 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar mun Markaðsstofa Suðurlands kynna helstu áherslur og verkefni Markaðsstofunnar fyrir aðilum í ferðaþjónustu í Eyjum