Ný stjórn kjörin og tilnefnd á aðalfundi Markaðsstofunnar
Það var stór dagur hjá Markaðsstofunni föstudaginn 13. apríl sl. en þá var haldinn aðalfundur, málþing og síðan árshátíð um kvöldið á Hótel Laka við Kirkjubæjarklaustur.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu