Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2020

Markaðsstofa Suðurlands vekur athygli á því að skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2020. Viðburðurinn hefur verið vel sóttur síðustu ár og verður hann haldinn annað árið í röð í Kórnum í Kópavogi, fimmtudaginn 16. janúar, 2020.

Vinnustofur Íslandsstofu á Spáni

Markaðsstofa Suðurlands tók í síðustu viku þátt í vinnustofum Íslandsstofu á Spáni.

Ert þú næsti Íslandsmeistari í matarhandverki?

Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki, Askurinn 2019, verður haldin 19-21 nóvember. Úrslit keppninnar verða tilkynnt á Matarhátíð á Hvanneyri 23 nóvember kl 14:00. Að keppninni stendur Matís ohf í samstarfi við Sóknaráætlun Vesturlands, Markaðsstofu Vesturlands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Matarauð Íslands.

Haustfrí fjölskyldunnar... við mælum með Suðurlandi!

Hefur fjölskyldan skellt sér saman í hellaferð eða á kajak? Suðurland býður upp á spennandi upplifun og ævintýralega skemmtun fyrir alla fjölskylduna í haustfríinu.

Suðurland á Vestnorden 2019

Fulltrúar Markaðsstofu Suðurlands ásamt faghópi um ferðamál á Suðurlandi tóku þátt í ferðakaupstefnunni Vestnorden sem haldin var dagana 23.-25. september í Færeyjum.
Ferðamaður framtíðarinnar -Haustráðstefna MAS 2019

Markaðsstofur landshlutanna buðu til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar

Markaðsstofur landshlutanna buðu til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar. Ráðstefnan var haldin á Hótel Reykjavík Natura 12. september 2019

Ferðamaður Framtíðarinnar

Markaðsstofur landshlutanna í samstarfi við Ferðamálastofu bjóða til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar.

Hleðsla rafbíla - Styrkur Orkusjóðs

Tilboð í tengslum við styrk Orkusjóðs fyrir gististaði

Ný og endurútgefin kortasería af Suðurlandi komin út

Ný og endurúgefin kortasería af Suðurlandi hefur nú verið gefin. Um fjögur kort er að ræða.

Vörumerkjahandbók Markaðsstofu Suðurlands

Markaðsstofa Suðurlands kynnir nýtt tákn Markaðsstofunnar. Ákveðið var að uppfæra táknið í kjölfar vinnu á vörmerkjahandbók sem unnin var í samvinnu með Vert Markaðsstofu.

Litla Grá og Litla Hvít komnar til Vestmannaeyja

Mikil eftirvænting var þegar mjaldrasysturnar, Litla Grá og Litla Hvít komu til Vestmannaeyja eftir 19 tíma ferðalag frá Shanghai í Kína.

Nýr veruleiki í mótun? - Ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu.

Komin er út ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu en hún er lokaafurð áhersluverkefnis Sóknaráætlunar Suðurlands. Rannsóknin fór af stað haustið 2017 og var unnin af Þorvarði Árnasyni og Arndísi Láru Kolbrúnardóttur hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði.