Fara í efni

GAGNVIRKUR FRÓÐLEIKSFUNDUR UM COVID ÚRRÆÐI STJÓRNVALDA

Þann 12. mars næstkomandi bjóða KPMG og SASS til gagnvirks fróðleiksfundar um COVID úrræði stjórnvalda.

Þann 12. mars næstkomandi bjóða KPMG og SASS til gagnvirks fróðleiksfundar um COVID úrræði stjórnvalda.

Á fundinum verður stutt framsaga um helstu úrræðin sem eru í boði auk þess sem þátttakendum gefst færi á að spyrja sérfræðinga KPMG út í einstök atriði. Hugmyndin er að takmarka fjölda þátttakenda við 30 manns í von um gagnvirkt samtal þátttakenda og sérfræðinga KPMG.

Einnig mun Sævar Kristinsson verða með örerindi um ferðaþjónustuna á svæðinu.

Hlekk á fundinn verður sendur þegar nær dregur - en hér er hægt er að skrá sig á veffundinn.