Fara í efni

South Iceland tímarit

Markaðsstofa Suðurlands hefur í haust unnið að nýjum kynningarbækling.

Markaðsstofa Suðurlands hefur í haust unnið að nýjum kynningarbækling. Við fundum fyrir þörf að hafa gott og vandað kynningarefni þegar við kynnum Suðurland. Nýja tímaritið mun nýtast sérlega vel á kynningum, vinnustofum og á öðrum vettvangi þar sem Suðurland er í forgrunni. Tímaritið tekur á öllu því sem Suðurland hefur uppá að bjóða. Við erum mjög ánægð með útkomuna og mun tímaritið nýtast okkur vel í frekari kynningu á Suðurlandi. Við viljum einnig benda fyrirtækjum á að óski þau eftir eintökum af nýja kynningar tímaritinu þá er ekkert mál að verða sér útum eintök á skrifstofu Markaðsstofunnar í Fjölheimum á Selfossi. Sjá má kynningartímaritið hér að neðan.