Fara í efni

Fréttir

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

Takk fyrir frábært Mannamót!

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna snúa aftur!

Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldin að nýju, fimmtudaginn 24. mars í Kórnum í Kópavogi á milli 12 og 17.

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands. Takið daginn frá!

Árshátíð Markaðsstofunnar verður haldin þann 5. maí nk. Takið daginn frá!

Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hittast

Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hafa síðustu tvo daga verið á vinnustofu í Reykjavík.

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINARSJÓÐ SUÐURLANDS 2022, FYRRI ÚTHLUTUN

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði

NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu.

Tillögur ráðgjafa um þróun ferðamannastaða: Mikilvægast að hlúa að sérstöðu þeirra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú birt niðurstöður og tillögur franskra ráðgjafa sem heimsóttu Jökulsárlón, Gullfoss, Geysi og Þingvelli í haust í tengslum við Vörðu, verkefni um heildstæða stjórnun áfangastaða. Meðal þess sem ráðgjafarnir leggja til er að....

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir árið 2022!

Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og Samtök sveitarfélaga á Íslandi.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna frestað til 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld.

Samstarf um markaðssetningu á Íslandi

Íslandsstofa og markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað. Íslandsstofa og markaðsstofurnar hafa unnið náið saman um árabil en núna hefur samstarfið verið formgert í samræmi við skilgreint hlutverk nýrra áfangastaðastofa sem markaðsstofurnar sinna í sínum landshlutum. Samningurinn er til þriggja ára frá 2021 til og með 2023.

Suðurland áberandi í breska ríkisjónvarpinu

Suðurland hefur verið áberandi síðastliðna viku í breska ríkissjónvarpinu, BBC.

Ráðið í starf sérfræðings í markaðsmálum hjá Markaðsstofunni

Ráðningarferli fyrir starf sérfræðings í markaðsmálum hjá Markaðsstofu Suðurlands er nú lokið og hefur Stefán Friðrik Friðriksson verið ráðinn til starfa.