Fara í efni

Útilistaverk í Árnessýslu - ratleikur!

11.-31. desember

Listasafn Árnesinga er búið að útbúa kort þar hægt er að keyra um sveitir Árnessýslu og skoða útilistaverk sem þar er að finna.

https://listasafnarnesinga.is/hveragerdi/la-art-museum_map_game/

Styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands. 

Staðsetning

Árnessýsla

Sími