Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Ný síða Markaðsstofa Landshlutanna
Markaðsstofur landshlutanna hafa opnað sameiginlega heimasíðu.
Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu
Opni háskólinn í HR hefur hafið skráningar í stakar lotur innan námslínunnar Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu.
Guðmundur í París og London
Mennska leitarvélin #askgudmundur er komin út í heim.
Markaðsstofan á World Travel Markt í London
Markaðsstofa Suðurlands er ásamt Íslandsstofu á World Travel Markt í London.
Mannamót markaðsstofanna 2016
Mannamót markaðsstofanna verður haldð 21. janúar 2016.
KPMG með námskeið á Suðurlandi
KPMG mun halda þrjú námskeið á Suðurlandi um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu.
Kynning ráðuneytisins á Vegvísi ferðaþjónustunnar
Fyrirhuguð er kynning ráðuneytisins og SAF á vegvísi ferðaþjónustunnar.
Kynningarferð um Uppsveitirnar
Markaðsstofu Suðurlands var boðið í kynningarferð um Uppsveitirnar 21. október 2015.
South Iceland Adventure hlýtur viðurkenningu Vakans
South Iceland Adventure hlaut í vikunni viðurkenningu Vakans, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar.
Landshlutabæklingurinn kominn út og í dreifingu
Markaðsstofa Suðurlands hefur gefið út árlega bækling sinn "The official tourist guide 2015-2016".
17 júní hátíðarhöld á Suðurlandi
17. júní er haldinn hátíðlegur víða um land.
#Ask Gudmundur herferðin
Meira en 98% af Guðmundum í heiminum búa á Íslandi. Í maí bað Inspired By Iceland herferð Íslandsstofu nokkra af Guðmundum landsins um að svara hinum ýmsu spurningum um Ísland. Vera eins konar mannleg leitarvél.