Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Kynningarferð um Uppsveitirnar

Markaðsstofu Suðurlands var boðið í kynningarferð um Uppsveitirnar 21. október 2015.

South Iceland Adventure hlýtur viðurkenningu Vakans

South Iceland Adventure hlaut í vikunni viðurkenningu Vakans, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar.

Landshlutabæklingurinn kominn út og í dreifingu

Markaðsstofa Suðurlands hefur gefið út árlega bækling sinn "The official tourist guide 2015-2016".

17 júní hátíðarhöld á Suðurlandi

17. júní er haldinn hátíðlegur víða um land.

#Ask Gudmundur herferðin

Meira en 98% af Guðmundum í heiminum búa á Íslandi. Í maí bað Inspired By Iceland herferð Íslandsstofu nokkra af Guðmundum landsins um að svara hinum ýmsu spurningum um Ísland. Vera eins konar mannleg leitarvél.
Mynd: www.winterwonderland.is

Gleðilega páska

Mid-Atlantic 2015

Árlega stendur Icelandair fyrir ferðakaupstefnunni Mid-Atlantic og var hún haldin núna í 23. skipti 5.-7. febrúar sl. Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í sýningunni og tveimur ferðum á laugardeginum þar sem farið var með gesti í ferðir um Suðurland í samstarfi við aðila markaðsstofunnar.
Mannamót 2015

Mannamót markaðsstofanna 2015

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir viðburðinum Mannamót 2015 sem fer fram fimmtudaginn 22. janúar. Mannamótum er ætlað að mynda og efla tengsl á milli ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og auka dreifingu ferðamanna um landið allt.
Verðlaunahafar 2014

Vel heppnað málþing og uppskeruhátíð Markaðsstofu Suðurlands

Nýr landshlutabæklingur