Fara í efni

Fréttir

Mid-Atlantic 2015

Mid-Atlantic 2015

Árlega stendur Icelandair fyrir ferðakaupstefnunni Mid-Atlantic og var hún haldin núna í 23. skipti 5.-7. febrúar sl. Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í sýningunni og tveimur ferðum á laugardeginum þar sem farið var með gesti í ferðir um Suðurland í samstarfi við aðila markaðsstofunnar.
Mannamót 2015

Mannamót markaðsstofanna 2015

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir viðburðinum Mannamót 2015 sem fer fram fimmtudaginn 22. janúar. Mannamótum er ætlað að mynda og efla tengsl á milli ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og auka dreifingu ferðamanna um landið allt.
Verðlaunahafar 2014

Vel heppnað málþing og uppskeruhátíð Markaðsstofu Suðurlands

Nýr landshlutabæklingur

Nýr landshlutabæklingur