Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Jólaopnun fyrirtækja 2017
Fjölmörg fyrirtæki á Suðurlandi hafa sent okkur upplýsingar um opnunartíma þeirra yfir hátíðirnar.
Neyðarrýmingaráætlun verði gos í Öræfajökli
Verði eldgos í Öræfjajökli er stefnt að því að búið sé að rýma svæðið áður. Ef eldgos hefst án fyrivara er svæðið rýmt samkvæmt meðfylgandi neyðarrýmingaráætlun
Ekkert ferðaveður
Kæru aðilar innan ferðaþjónustunnar,
Við viljum biðja ykkur um að prenta út þetta skjal og hengja upp hjá ykkur svo gestir ykkar sjái til!
Góð stemmning á Mannamótum 2017
Markaðsstofa Suðurlands ásamt öðrum Markaðsstofum landshlutanna þakka bæði sýnendum og gestum kærlega fyrir komuna á Mannamót 2017. Viðburðurinn var haldinn í flugskýli Flugfélagsins Arna sem endranær.
Mannamót markaðsstofanna 2017
Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2017 fimmtudaginn 19. janúar í Reykjavík. Tilgangurinn er að auka dreifingu ferðamanna um landið allt með því að mynda og efla tengsl á milli ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi en þrátt fyrir fjölgun ferðamanna til landsins á seinni árum eru enn mörg ónýtt sóknarfæri á landsbyggðinni og ferðaþjónustan þar í stakk búin að taka á móti fleiri gestum.
OPNUNARTÍMAR UM JÓL OG ÁRAMÓT
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um opnunartíma yfir jól og áramót.
Aukin þjónusta Kynnisferða við Suðurland
Kynnisferðir hafa aukið þjónustu við viðskiptavini sína og ferðaþjónustu á Suðurlandi. En í október hóf fyrirtækið akstur frá Keflavíkurflugvelli á Suðurland með viðkomu á BSÍ.
Vestnorden 2016 sú stærsta hingað til
Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Laugardalshöll dagana 4.-6. október. Markaðsstofa Suðurlands og fjölmörg ferðaþjónustufyrirtæki af Suðurlandi tóku þátt eins og undanfarin ár.
Vel heppnuð ráðstefna um dreifingu ferðamanna.
Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó. Yfirskrift ráðstefnunnar var Dreifing ferðamanna – Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu á landinu öllu.
Tafir á umferð á Gullhringnum vegna fjárrekstra
Föstudaginn 9. sept og laugardaginn 10. sept má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra.
Fróðleikur um gönguleið yfir Fimmvörðuháls
Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls nýtur sívaxandi vinsælda meðal göngufólks, ekki bara íslenskra fjallagarpa, heldur sækir fólk frá öllum heimshornum Hálsinn heim. Nú er göngutímabil yfir Fimmvörðuháls hafið og aðsóknin að aukast.
Jarðvangsvika 18.-25. apríl 2016
Fjölbreyttir viðburðir, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi og áhugasvið. Allt milli himins og jarðar verður í boði til dæmis sýningar, kynningar, fræðsla, leiðsögn, afþreying, hreyfing og fleira.