Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2020
Markaðsstofa Suðurlands vekur athygli á því að skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2020. Viðburðurinn hefur verið vel sóttur síðustu ár og verður hann haldinn annað árið í röð í Kórnum í Kópavogi, fimmtudaginn 16. janúar, 2020.