Fara í efni

Markaðsstofan á World Travel Markt í London

Markaðsstofa Suðurlands er ásamt Íslandsstofu á World Travel Markt í London.

Markaðsstofa Suðurlands er ásamt Íslandsstofu á World Travel Markt í London.
World Travel Markt hófst í morgun og verður sýningin opin fram á fimmtudag.
Básinn frá Íslandsstofu er allur hinn glæsilegasti eins og sjá má á myndinni.
Gestir World Travel Markt koma frá öllum heimshornum og er gaman að kynna þá flottu og fjölbreyttu þjónustu sem aðilar Markaðsstofu Suðurlands hafa upp á að bjóða.