Fara í efni

Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu

Opni háskólinn í HR hefur hafið skráningar í stakar lotur innan námslínunnar Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu.

Opni háskólinn í HR hefur hafið skráningar í stakar lotur innan námslínunnar Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu. Þessar lotur eru hluti af námslínu fyrir stjórnendur og sérfræðinga í ferðaþjónustu.
Aðilum Markaðsstofu Suðurlands býðst 10% afsláttur af námskeiðsgjaldi. 
Við hvetjum aðila okkar til að kynna sér þetta nánar hér.