Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Mynd: Stjórnarráðið

Aðgerðaáætlun ferðaþjónustunnar – vinna hafin

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hefur skipað sjö starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðaráætlun fyrir ferðamálastefnu til 2030.
Hópurinn saman kominn á leið í íshelli - mynd: Edelweiss_Loren Bedeli

Blaðamannaferð með svissneska flugfélaginu Edelweiss

Íslandsstofa, Markaðsstofa Suðurlands, Markaðsstofa Norðurlands og svissneska flugfélagið Edelweiss leiddu saman hesta sína og skipulögðu fjölmiðlaferð fyrir svissneska, ítalska, austurríska og þýska blaðamenn daganna 17 – 24. maí s.l.
Faghópurinn í góðum gír í sólinni í Vík

Faghópur sveitarfélaga kemur saman

Fimmtudaginn 10. maí s.l. kom faghópur sveitarfélaga á Suðurlandi um ferðamál saman í Vík til skrafs og ráðagerða.
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir með erindi sitt á ársfundi Markaðsstofu Suðurlands

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands og Sproti ársins

Þann 4. maí síðastliðinn fór aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands fram á Landhótel í Rangárþingi ytra ásamt því að sproti ársins var útnefndur.

Mr. Iceland útnefndur Sproti ársins 2022

Markaðsstofa Suðurlands færði Mr. Iceland viðurkenninguna Sproti ársins 2022 að afloknum ársfundi markaðsstofunnar þann 4. maí s.l

Norrænar vinnustofur

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands sótti vinnustofur í Ósló, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn um mánaðarmótin febrúar/mars þar sem fulltrúar Íslands, Grænlands og Færeyja kynntu það helsta sem þessi lönd hafa upp að bjóða.

Fjársjóður í ferðaþjónustu á Suðurlandi.

Þrír opnir fundir framundan hjá Markaðsstofu Suðurlands, Samtökum ferðaþjónustunnar og Hæfnisetrinu.

Markaðsstofan Suðurlands á Icelandair Mid-Atlantic

Markaðsstofan hefur ekki setið auðum höndum þennan janúar því hún hefur nýlokið aðkomu sinni að Mid Atlantic sem fram fór 27. janúar s.l.

Metfjöldi þáttakanda og gesta á Mannamótum

Metfjöldi sótti Mannamót Markaðsstofa Landshlutana sem fór fram 19. Janúar s.l.

Mannamót – styrkir tengsl og eykur þekkingu

Árið 2023 byrjar með trompi hjá Markaðsstofu Suðurlands en fimmtudaginn 19. janúar verða haldin Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Mannamót hefur verið fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu undanfarin ár en þar hafa hátt í þúsund gestir mætt og sýnendur verið yfir 250. Sunnlensk ferðaþjónusta hefur verið áberandi og hafa rótgróin fyrirtæki sem og þau sem eru að stíga sín fyrstu skref, og öll flóran þar á milli, mætt og sagt frá þjónustu sinni og vöruúrvali.

Góð mæting á vinnustofur um Eldfjallaleiðina

Markaðsstofa Suðurlands ásamt Markaðsstofu Reykjaness hafa undanfarnar vikur haldið vinnustofur um Eldfjallaleiðina á svæðunum. Eldfjallaleiðin er ný ferðaleið sem er hönnuð í samstarfi við ferðaþjónustuaðlila, fulltrúa sveitarfélaga, íbúa og aðra hagaðila í landshlutunum tveimur.

Opnunartími fyrirtækja - jól og áramót 2022

Listi yfir opnunartíma fyrirtækja á Suðurlandi, fyrir jól og áramót 2022.