Fara í efni

Algengar spurningar

Hvernig skrái ég mitt fyrirtæki á síðuna sudurland.is / south.is?

Þú fyllir út formið hér og sækir um aðild hjá Markaðsstofu Suðurlands. Starfsmaður hefur svo samband við þig og leiðbeinir þér með næstu skref með skráningunni á síðuna. Árgjaldið er tengt veltu fyrirtækisins - sjá flokka aðildargjalda hér.

 

Get ég tekið þátt í morgunfundum MSS?

Aðildarfyrirtæki Markaðsstofunnar geta tekið þátt í morgunfundunum, já. Þú getur gerst aðili með því að skrá þig hér. 

Hvað eru margar heimsóknir á vefsíðuna south.is og sudurland.is?

Heimsóknir á síðuna 2020 voru: