Velkomin á áhrifasvæði Hengils – 2. svið Eldfjallaleiðarinnar
Þegar þú nálgast Hengilssvæðið sérðu gufustróka rísa upp af hlíðum og hólum hvarvetna, meira að segja inni í miðju Hveragerði. Heimamenn sem hafa nýtt jarðhitann svo öldum skiptir eru löngu hættir að finna fyrir brennisteinslyktinni og nýta jarðhitann til eldamennsku, . Láttu jarðhitasýninguna í Hellisheiðarvirkjun koma þér á óvart, slakaðu á í heita læknum í Reykjadal eða kannaðu Hveragarðinn. Ferð um Raufarhólshelli er líka mögnuð upplifun sem færir þig nær iðrum jarðar.