Fara í efni

Ályktanir aðalfundar Markaðsstofu Suðurlands

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands er samþykkur því að haldið sé áfram með þá vegferð að stofna Áfangastaðastofu Suðurlands sem samstarfsverkefni ferðaþjónustu, sveitarfélaga og ríkis á grunni Markaðsstofu Suðurlands.

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands er samþykkur því að haldið sé áfram með þá vegferð að stofna Áfangastaðastofu Suðurlands sem samstarfsverkefni ferðaþjónustu, sveitarfélaga og ríkis á grunni Markaðsstofu Suðurlands.

Aðalfundur skorar á öll sveitarfélög og aðila í greininni á Suðurlandi að taka þátt í þeirri vegferð að stofna Áfangastaðastofu á Suðurlandi . Með stofnun Áfangastaðastofu er haldið áfram að vinna með það góða samstarf mismunandi hagaðila á Suðurlandi um þróun og kynningu á landshlutanum sem eftirsóknarverðum áfangastað fyrir ferðamenn.