Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Þegar ferðast er um ákveðin svæði er oft ansi þægilegt að vera með upplýsingar um fyrirfram ákveðna leið sem hægt væri að fara. Hér í Rangárþingi ytra höfum við sett upp tvær hugmyndir og eru fleiri í býgerð.

Áður en farið er af stað er nauðsynlegt að skoða veðurspá, þó sérstaklega á veturna. Leiðirnar eiga það allar sameiginlegt að leiða þig um fjölbreytta staði eftir fjölbreyttum vegum. Þú mátt því búast við að keyra á hvort sem er malbiki eða möl.

Hér má finna upplýsingar um leið 1

Hér má finna upplýsingar um leið 2