Hótel Þóristún er staðsett í einu af gömlu húsum Selfoss meðfram árbakkanum. Húsið var endurnýjað árið 2014 en hefur haldið sínum gamla sjarma. Íbúðirnar okkar eru staðsettar miðsvæðis, á rólegum stað beint á móti kirkjunni. Fjölbreytt úrval góðra vetingastaða í göngufæri.
Þóristún íbúðirnar bjóða upp á 5 íbúðir með eldunaraðstöðu og vel búið eldhús.